Fréttir

Bambi Image 1 Minni

15

sep.

Norðurljósadans
Óvenjugóð skilyrði til norðurljósagláps sköpuðust síðustu nótt.
Kind

15

sep.

Réttir í Þingvallasveit
Réttir verða Heiðarbæjarrétt laugardaginn 16. september og í Brúsastaðarrétt sunnudaginn 17. september. Einhver töf getur orðið á umferð.
Logberg Klettur Litil

1

sep.

Sumarvertíðinni í þjóðgarðinum lokið.
Sumarvertíðinni er lokið og vetrardagskrá tekur við. Litlar breytingar eru þó á opnunartíma eins og er.
369728866 592151823123220 7811865307384000165 N

24

ágú.

Frekari fréttir af fornleifafræðingum neðan vatnsyfirborðs
Hluti Þingvallavatns hefur verið skannað og botninn betur kortlagður. kafanir hafa átt sér stað en um stórmerkilegan viðburð er að ræða.
Mynd 2

19

ágú.

Fornleifarannsóknir neðanvatns
Næstu daga verður neðanvatns fornleifarannsókn í norðanverðu Þingvallavatni fyrir landi þjóðgarðs.
Heildarmynd Umferdastyring Skyring

3

júlí

Áminning um umferðarstýringu við Hakið
Rétt er að minna á umferðarstýringu á Haki
GH Öryggi

23

júní

Gullna hringborðið kom saman á ný á Þingvöllum við upphaf sumars
Gullna hringborðið kom saman á ný á Þingvöllum við upphaf sumars Gullna hringborðið er samráðsvettvangur þeirra sem koma að ferðaþjónustu og stjórnsýslu með einum eða öðrum hætti á Gullna hringnum og er öllum fagnað í samstarfið. Stóra viðfangsefnið er sem fyrr “Hvernig ætlum við saman að takast á við fyrirsjáanlega fjölgun ferðamanna á Gullna hringnum á næstu árum”.
Stori Hringur

20

júní

Hjólakeppni Tinds á Þingvöllum 24. júní
Hjólakeppni Tinds og Castelli verður á Þingvöllum 24. júní og hefst klukkan 17:00.
Melkorka 1 12 1944

19

júní

Kvenréttindadagur Íslands 19. júní
Saga baráttu kvenna fyrir réttindum sínum og Þingvalla hefur fléttast saman.
Mynd 2

19

júní

Kortlagning á sögulegu landslagi í kafi – Neðansjávarfornleifafræði í Þingvallavatni
Kortlagning á sögulegu landslagi í kafi verður framkvæmd í sumar á norðurströnd Þingvallavatns.
Ottar Hak

16

júní

Góð mæting í fimmutdagsgöngu
Fjölmennt og góðmennt í göngu hjá Óttari
Thingvellir 17Juni

16

júní

17. júní á Þingvöllum
Frítt verður inn á sýninguna Hjarta lands og þjóðar og ljósmyndasýninguna Velkomin til Þingvalla