Fréttir
Gul veðurviðvörun
Búast má við einhverjum truflunum á vegna veðurs og færðar á morgun.
Gestastofa opnar seinna 12.12 og 14.12
Jólin eru að koma sem kallar á jólafund starfsfólks. Gestastofa opnar því ögn seinna en venjulega
Njáluferð tækniskólans
Ein af reglulegum heimsóknum Tækniskólans.
Gestastofa lokar 15:00 24.11
Gestastofa þjóðgarðsins á Haki lokar klukkan 15:00 næstkomandi föstudag
Þingvellir kaupir neyðarkallinn
Þingvellir keyptu neyðarkallinn af Björgunarsveitinni Ingunni á Laugarvatni.
Gestastofa lokar klukkan 16:00
Vegna starfsmannafundar lokar gestastofan klukkan 16:00 þriðjudaginn 14. nóvember og fimmtudaginn 16. nóvember.
Lokað á kvöldin niður Almannagjá
Vegna framkvæmda við brúna niður Almannagjá verður lokað niður gjána milli 18 - 23 fram í byrjun desember.
Rjúpnaveiði 2023
Rjúpnaveiði er hafin á ný. Ekki er heimilt að veiða innan þjóðgarðs.
Sæluhúsið Mosfellsheiði
Bjarki Bjarnason sagnfræðingur skrifar um sæluhúsið á Mosfellsheiði sem nú er verið að endurreisa í umsjón Ferðafélags Íslands.
Urriðadans 2023
Urriðadansinn verður 14. október klukkan 14:00 í ár.
Gestastofa lokar 15:00
Haustfagnaður starfsmanna kallar á að loka gestastofu þjóðgarðsins ögn fyrr.
Dagur íslenskrar náttúru 2023
Frítt verður inn á sýninguna Hjarta lands og þjóðar