Fréttir

Oxaraflod

20

nóv.

Göngubrýr lokaðar
Göngubrýr lokaðar vegna flóða
Dagurislenskrartungu 1

16

nóv.

Sérkennileg örnefni á Þingvöllum
Í tilefni af degi íslenskrar tungu voru 16 sérkennileg örnefni á Þingvöllum tekin saman í sérstaka umfjöllun.
Rjupa Steini

15

nóv.

Rjúpnaveiði 2024
Rjúpnaveiði er fyrir þó nokkru hafin, nú sem endranær er ekki heimilt að veiða innan þjóðgarðs
Thingvellir Merki 2048 Jpg

31

okt.

Gestastofa lokar á hádegi
Gestastofa lokar klukkan 12:00 vegna jarðafarar 1. nóvember
Veglokunarkort V02

28

okt.

Lokanir 28. október á Þingvöllum
Umfangsmiklar lokanir verða á Þingvöllum verða ráðherrafundar forsætisráðherra Norðurlandanna mánudaginn 28. október.
Thingvellir Merki 2048 Jpg

21

okt.

Gestastofa opnar 10:00
Við opnum gestastofuna klukkan 10:00
Kort Tjaldstædi

16

okt.

Grasfletir tjaldstæða lokaðir en þjónusta opin.
Grasfletir tjaldstæða eru lokaðir en þjónusta á Syðri-Leirum og Nyrðri-Leirum er opin.
Ferdathjonustudagurinn2024

7

okt.

Ferðaþjónustudagurinn 2024
Ferðaþjónustudagurinn 2024 verður haldinn í Hörpu mánudaginn 7. október undir yfirskriftinni „Álagsstýring á fjölsóttum ferðamannastöðum“. Ráðstefnan fer fram í Silfurbergi og hefst kl. 9.00 og stendur til 16.30.
Ferdathjonustudagurinn2024 (1)

7

okt.

Ferðaþjónustudagurinn 2024 – Aðgangsstýring á fjölsóttum ferðamannastöðum
Á Ferðaþjónustudeginum 2024, sem haldinn er í samstarfi SAF, Ferðamálastofu, Umhverfisstofnunar, Vatnajökulsþjóðgarðs og Þingvallaþjóðgarðs, verður sjónum beint að áskorunum og reynslu af álagsstýringu á áfangastöðum hér á landi sem erlendis og nauðsynlegu samtali stjórnvalda og fyrirtækja í ferðaþjónustu um viðfangsefnið.
Karastadastigur Vidgerd (3)

6

okt.

Kárastaðastígur viðgerð
Frá sunnudeginum sjötta október og út mánuðinn verður göngustígurinn efst í Almannagjá lokaður vegna viðgerða milli 18:00 - 23:00.
20240928 150014

30

sep.

Litagleði í haustgöngu
Yfir 50 manns mættu í haustlitagöngu með landverði
Thingvellir Merki 2048 Jpg

20

sep.

Lokar 15:00 þann 20.09
Við lokum klukkan 15:00 vegna sumarlokaskemmtanahalds starsfólks.