Almennir viðburðir

16.09.2022

Dagur íslenskrar náttúru

Frítt á sýninguna Hjarta lands og þjóðar
28.07.2022

Á bak við tjöldin

Höfundar Konur sem kjósa leiða síðustu fimmtudagskvöldgönguna
21.07.2022

Örlög Þórdísar Halldórsdóttur

Þóra Karítas höfundur Blóðbergs leiðir fimmtudagskvöldgönguna.
14.07.2022

Þingvellir sem aldrei urðu

Hvað eiga þjóðkirkja, jarðgöng og þjóðarleikvangur sameiginlegt með Þingvöllum?
30.06.2022

Sprungur, misgengi og flekaskil á Þingvöllum og Páll Einarsson

Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur leiðir göngu kvöldsins sem verður með helguð jarðfræði lands og þjóðar.
23.06.2022

Fimmtudagskvöld á Þingvöllum Guðni Ágústsson fjallar um Jónas Hallgrímsson.

Guðni Ágústsson dregur til sín góða gesti um leið og hann tekur fyrir umfjöllunarefnið: Jónas Hallgrímsson.
13.06.2022

Allar leiðir liggja til Þingvalla

Fimmtudagskvöld á Þingvöllum leitt af Bjarka Bjarnasyni. Fjallar hann um ferðalög til Þingvalla frá fornu fram á 20. öld.
09.06.2022

Guðrún Nordal

Guðrún Nordal forstöðumaður Árnastofnunar leiðir fyrstu göngu sumarsins.
12.05.2022

Fimmtudagskvöld á Þingvöllum

Fyrsta fimmtudagskvöldganga sumarsins verður 9. júní. Nánari dagskrá auglýst síðar.
11.05.2022

Laugardagur með landverði

Gengið með landverði inn á Hrauntúni og Skógarkoti sem voru býli á þingvöllum. Gangan hefst 13:00 og lýkur um 16:00. Rætt er um sögu og náttúru svæðisins.
28.02.2022

Lífið við vatnið

Gengið er frá Vatnskoti að Tjörnum, þaðan að Skógarkoti og þaðan fylgt Vatnskotsgötu aftur á upphafsreit. Gangan er létt, lítið um hækkanir en stundum ögn ójöfn undir fót. Strandlengja Þingvallavatns býður upp á fjölbreytta náttúru og spennandi búsetusögu fyrri tíma.