Fréttir
Gönguskíðabraut fjórða janúar
Troðin hefur verið gönguskíðabraut
Næstsíðasti dagur ársins
Fagur dagur á næstsíðasta degi ársins
Óskum öllum gleðilegra jóla
Jólakveðja frá Þingvallaþjóðgarði.
Opnunartímar um jól og áramót
Hér má sjá opnunartíma gestastofu og þjónustumiðstöðvar þjóðgarðsins á Þingvöllum yfir hátíðirnar.
Ófært 17. des 2022
Allir vegir til og frá Þingvöllum eru ófærir vegna ofankomu.
Landlíkanið komið aftur
Landlíkanið vinsæla er komið aftur úr viðgerð.
Gestastofa lokar 16:00 15. og 16. desember
Vegna jólafagnaðar starfsfólks lokar upplýsingaborð gestastofu klukkan 16:00.
Öryggismál þjóðgarðsins rædd
Lögreglan á Suðurlandi, sérsveit ríkislögreglustjóra og sjúkraflutningar HSU hittust á Þingvöllum ásamt þjóðgarðsverði.
Gestastofa lokar 16:00
Þriðjudaginn 13.12 loka gestastfofa þjóðgarðsins klukkan 16:00.
Fullveldisdagurinn
1. desember er fullveldisdagur Íslands
Þingvellir í íslenskri myndlist
Út er komin bókin Þingvellir í íslenskri myndlist
Stutti stígur í viðgerð
Stutti stígur fer nú í viðgerð, þá helst þrepin í stígnum enda orðin slitin.