Fréttir
Þingvellir +/- 100 ár
Í tilefni menningarminjdags og Dags íslenskrar náttúru verða þó nokkrir viðburðir á Þingvöllum milli 13:00 - 16:00.
Gestastofa lokar 16:50 í dag
Vegna starfsmannafundar lokar gestastofa 16:50 í dag
Starfsmannafundur miðvikudagsmorgun - Gestastofa opnar 09:30
Starfsmannafundur verður miðvikudaginn 22.08 og opnar því gestastofan á Haki ögn seinna eða um 09:30 en ekki 09:00.
Viðgerðir á bílastæðum
Gert verður við brotholur við Valhöll, P5, Silfru og svo á Haki, P1 á fimmtudaginn 15.08.
Einfaldir innviðir
Innviðir þurfa ekki alltaf að vera flóknir
Fimmtudagskvöldanga fellur niður
Vegna ófyrirsjáánlegra veikinda aðstæðna fellur ganga kvöldsins niður.
Fimmtudagskvöldganga 4.júlí fellur niður
Af óviðráðanlegum orsökum fellur fimmtudagskvöldganga 4.júlí niður en næsta fimmtudagskvöldganga verður 11.júlí og öll önnur fimmtudagskvöld út júlí.
Vegavinna og merkingar við hraðamyndavélar.
Í kvöld miðvikudaginn 26.06.2024 mun fara fram vinna við að koma niður umferðarlínum vegna hraðamyndavéla á Þingvallarveginum rétt austan við Þjónustumiðstöðina (36-04).
Vinna á staðnum mun hefjast kl. 20:30 og mun standa til kl. 02:00 þann 27.06.2024.
Umferðahraðinn mun verða tekinn niður í 30km/klst. þar sem unnið er við veginn.
Lýðveldishátíð á Þingvöllum
Ýmislegt verður í gangi helgina 15-16. júní. Götubitahátíð við Valhöll, kórsöngur, barnaskemmtan og söngvaka.
Kárastaðastígur lokaður maí
Fram til loka maí verður unnið að viðgerð á göngubrúnni sem liggur yfir Kárastaðstíg.
Vel heppnaður starfsdagur
Í gær fór fram vel heppnaður starfsdagur á Þingvöllum
Starfsdagur - Undirbúningur fyrir sumarið
Við erum að undirbúa okkur fyrir komandi sumar. Takmörkuð þjónusta.