Fréttir
Kvenréttindadagur Íslands 19. júní
Saga baráttu kvenna fyrir réttindum sínum og Þingvalla hefur fléttast saman.
Kortlagning á sögulegu landslagi í kafi – Neðansjávarfornleifafræði í Þingvallavatni
Kortlagning á sögulegu landslagi í kafi verður framkvæmd í sumar á norðurströnd Þingvallavatns.
Góð mæting í fimmutdagsgöngu
Fjölmennt og góðmennt í göngu hjá Óttari
17. júní á Þingvöllum
Frítt verður inn á sýninguna Hjarta lands og þjóðar og ljósmyndasýninguna Velkomin til Þingvalla
Fimmtudagskvöld á Þingvöllum
Dagskrá sumarsins fyrir fimmtudagskvöld liggur nú meira og minna fyrir.
Velkomin til Þingvalla
Ljósmyndasýningin Velkomin til Þingvalla byggir á afrakstri ljósmynda Gunnars Geirs Vigfússonar af heimsóknum þjóðarleiðtoga og viðburðum á Þingvöllum síðastliðin 50 ár.
Umferðarstýring sumarið 2023 við Hakið
Umferðastýring hefst við Hakið (P1) frá og með mánudeginum næsta
Messa við sólarupprás páskadag
Messa við sólarupprás páskadagsmorgun.
Messa verður við sólarupprás í Þingvallakirkju páskadagsmorgun kl 06.15. Sr. Dagur Fannar Magnússon predikar og þjónar fyrir altari.
Sögulegt samkomulag í höfn "1. apríl gabb þjóðgarðsins"
Uppfært: Þessi frétt er uppspuni frá rótum í tilefni af 1.apríl. Þökkum góðar athugasemdir og vonandi hefur enginn hlotið skaða af.
Í dag verður skrifað undir sögulegt samkomulag milli þjóðgarðsins a Þingvöllum, hollensku skipaskurðasamsteypunnar SlotenDam og alþjóðlegu skemmtiferðaskipa samsteypunnar EternallySeasick.
Varað við vasaþjófnaði
Upp hafa komið tilvik um vasaþjófnað á Þingvöllum undanfarin mánuð. Fólk er beðið um að hafa varann á á fjölmörgum stöðum.
Lokum fyrr 10. mars
Gestastofa þjóðgarðsins loka 15:30 föstudaginn 10. mars
Framtíð landvörslu - Málþing
Landvarðafélag Íslands stendur fyrir málþingi um framtíð landvörslu. Málþingið verður haldið í Veröld.