Fréttir

Melkorka 1 12 1944

19

júní

Kvenréttindadagur Íslands 19. júní
Saga baráttu kvenna fyrir réttindum sínum og Þingvalla hefur fléttast saman.
Mynd 2

19

júní

Kortlagning á sögulegu landslagi í kafi – Neðansjávarfornleifafræði í Þingvallavatni
Kortlagning á sögulegu landslagi í kafi verður framkvæmd í sumar á norðurströnd Þingvallavatns.
Ottar Hak

16

júní

Góð mæting í fimmutdagsgöngu
Fjölmennt og góðmennt í göngu hjá Óttari
Thingvellir 17Juni

16

júní

17. júní á Þingvöllum
Frítt verður inn á sýninguna Hjarta lands og þjóðar og ljósmyndasýninguna Velkomin til Þingvalla
Dsc01842minni

9

júní

Fimmtudagskvöld á Þingvöllum
Dagskrá sumarsins fyrir fimmtudagskvöld liggur nú meira og minna fyrir.
Syning2

22

maí

Velkomin til Þingvalla
Ljósmyndasýningin Velkomin til Þingvalla byggir á afrakstri ljósmynda Gunnars Geirs Vigfússonar af heimsóknum þjóðarleiðtoga og viðburðum á Þingvöllum síðastliðin 50 ár.
Heildarmynd Umferdastyring Skyring

12

maí

Umferðarstýring sumarið 2023 við Hakið
Umferðastýring hefst við Hakið (P1) frá og með mánudeginum næsta
20181203 173740

6

apr.

Messa við sólarupprás páskadag
Messa við sólarupprás páskadagsmorgun. Messa verður við sólarupprás í Þingvallakirkju páskadagsmorgun kl 06.15. Sr. Dagur Fannar Magnússon predikar og þjónar fyrir altari.
Mynd1 Copy

1

apr.

Sögulegt samkomulag í höfn "1. apríl gabb þjóðgarðsins"
Uppfært: Þessi frétt er uppspuni frá rótum í tilefni af 1.apríl. Þökkum góðar athugasemdir og vonandi hefur enginn hlotið skaða af. Í dag verður skrifað undir sögulegt samkomulag milli þjóðgarðsins a Þingvöllum, hollensku skipaskurðasamsteypunnar SlotenDam og alþjóðlegu skemmtiferðaskipa samsteypunnar EternallySeasick.
Loftmynd

27

mars

Varað við vasaþjófnaði
Upp hafa komið tilvik um vasaþjófnað á Þingvöllum undanfarin mánuð. Fólk er beðið um að hafa varann á á fjölmörgum stöðum.
Gestastofa

9

mars

Lokum fyrr 10. mars
Gestastofa þjóðgarðsins loka 15:30 föstudaginn 10. mars
Malthing Auglysing

28

feb.

Framtíð landvörslu - Málþing
Landvarðafélag Íslands stendur fyrir málþingi um framtíð landvörslu. Málþingið verður haldið í Veröld.