Fréttir
Sæluhúsið Mosfellsheiði
Bjarki Bjarnason sagnfræðingur skrifar um sæluhúsið á Mosfellsheiði sem nú er verið að endurreisa í umsjón Ferðafélags Íslands.
Urriðadans 2023
Urriðadansinn verður 14. október klukkan 14:00 í ár.
Gestastofa lokar 15:00
Haustfagnaður starfsmanna kallar á að loka gestastofu þjóðgarðsins ögn fyrr.
Dagur íslenskrar náttúru 2023
Frítt verður inn á sýninguna Hjarta lands og þjóðar
Norðurljósadans
Óvenjugóð skilyrði til norðurljósagláps sköpuðust síðustu nótt.
Réttir í Þingvallasveit
Réttir verða Heiðarbæjarrétt laugardaginn 16. september og í Brúsastaðarrétt sunnudaginn 17. september. Einhver töf getur orðið á umferð.
Sumarvertíðinni í þjóðgarðinum lokið.
Sumarvertíðinni er lokið og vetrardagskrá tekur við. Litlar breytingar eru þó á opnunartíma eins og er.
Frekari fréttir af fornleifafræðingum neðan vatnsyfirborðs
Hluti Þingvallavatns hefur verið skannað og botninn betur kortlagður. kafanir hafa átt sér stað en um stórmerkilegan viðburð er að ræða.
Fornleifarannsóknir neðanvatns
Næstu daga verður neðanvatns fornleifarannsókn í norðanverðu Þingvallavatni fyrir landi þjóðgarðs.
Áminning um umferðarstýringu við Hakið
Rétt er að minna á umferðarstýringu á Haki
Gullna hringborðið kom saman á ný á Þingvöllum við upphaf sumars
Gullna hringborðið kom saman á ný á Þingvöllum við upphaf sumars
Gullna hringborðið er samráðsvettvangur þeirra sem koma að ferðaþjónustu og stjórnsýslu með einum eða öðrum hætti á Gullna hringnum og er öllum fagnað í samstarfið. Stóra viðfangsefnið er sem fyrr “Hvernig ætlum við saman að takast á við fyrirsjáanlega fjölgun ferðamanna á Gullna hringnum á næstu árum”.
Hjólakeppni Tinds á Þingvöllum 24. júní
Hjólakeppni Tinds og Castelli verður á Þingvöllum 24. júní og hefst klukkan 17:00.