Fréttir

DJI 0726Minni

26

júní

Vegavinna og merkingar við hraðamyndavélar.
Í kvöld miðvikudaginn 26.06.2024 mun fara fram vinna við að koma niður umferðarlínum vegna hraðamyndavéla á Þingvallarveginum rétt austan við Þjónustumiðstöðina (36-04). Vinna á staðnum mun hefjast kl. 20:30 og mun standa til kl. 02:00 þann 27.06.2024. Umferðahraðinn mun verða tekinn niður í 30km/klst. þar sem unnið er við veginn.
Fimmtudagskvold Min

11

júní

Lýðveldishátíð á Þingvöllum
Ýmislegt verður í gangi helgina 15-16. júní. Götubitahátíð við Valhöll, kórsöngur, barnaskemmtan og söngvaka.
Karastadastigur Vidgerd (1)

13

maí

Kárastaðastígur lokaður maí
Fram til loka maí verður unnið að viðgerð á göngubrúnni sem liggur yfir Kárastaðstíg.
Starfsdagur Brunavarn

9

maí

Vel heppnaður starfsdagur
Í gær fór fram vel heppnaður starfsdagur á Þingvöllum
Starfsdagur

8

maí

Starfsdagur - Undirbúningur fyrir sumarið
Við erum að undirbúa okkur fyrir komandi sumar. Takmörkuð þjónusta.
Sungidkor

2

maí

Kemur þinn kór að syngja?
Hefur þinn kór áhuga á að syngja í Almannagjá í sumar?
Beint

11

apr.

Breskir sendiherrar til Þingvalla
Breskir sendiherrar komu í heimsókn til Þingvalla í dag. Tekið var á móti þeim og rætt um landsins gagn og nauðsynjar
Einaroglogregla

9

apr.

Fundað með viðbragðsaðilum
Þjóðgarðsvörður fundaði með viðbragðsaðilum í gær. Þar var farið yfir verkefni þjóðgarðsins sem og dagskrá komandi sumars.
Gestastofa

1

apr.

** Aprílgabb*** Maður fannst undir feldi á Lögbergi
Maður sem fannst undir feldi á Lögbergi safnar undirskriftum á Þingvöllum í dag.
Ukraine

14

mars

Sendinefnd þingmanna frá Úkraínu
Sendinefnd úkraínskra þingmanna kom í heimsókn til Þingvalla í dag.
Loakdarleidir Kort

14

feb.

Lokaðar leiðir
Tveim leiðum er nú lokað á Þingvöllum vegna ófærðar
landverðir á öryggisæfingu með sjúkraflutningamanni við Silfru

9

feb.

Gestastofa lokar 16:00
Gestastofa þjóðgarðsins lokar klukkan 16 vegna skyndihjálparæfingar starfsfólks