Fréttir

Ferdathjonustudagurinn2024

7

okt.

Ferðaþjónustudagurinn 2024
Ferðaþjónustudagurinn 2024 verður haldinn í Hörpu mánudaginn 7. október undir yfirskriftinni „Álagsstýring á fjölsóttum ferðamannastöðum“. Ráðstefnan fer fram í Silfurbergi og hefst kl. 9.00 og stendur til 16.30.
Ferdathjonustudagurinn2024 (1)

7

okt.

Ferðaþjónustudagurinn 2024 – Aðgangsstýring á fjölsóttum ferðamannastöðum
Á Ferðaþjónustudeginum 2024, sem haldinn er í samstarfi SAF, Ferðamálastofu, Umhverfisstofnunar, Vatnajökulsþjóðgarðs og Þingvallaþjóðgarðs, verður sjónum beint að áskorunum og reynslu af álagsstýringu á áfangastöðum hér á landi sem erlendis og nauðsynlegu samtali stjórnvalda og fyrirtækja í ferðaþjónustu um viðfangsefnið.
Karastadastigur Vidgerd (3)

6

okt.

Kárastaðastígur viðgerð
Frá sunnudeginum sjötta október og út mánuðinn verður göngustígurinn efst í Almannagjá lokaður vegna viðgerða milli 18:00 - 23:00.
20240928 150014

30

sep.

Litagleði í haustgöngu
Yfir 50 manns mættu í haustlitagöngu með landverði
Thingvellir Merki 2048 Jpg

20

sep.

Lokar 15:00 þann 20.09
Við lokum klukkan 15:00 vegna sumarlokaskemmtanahalds starsfólks.
Forneifaskoli

14

sep.

Þingvellir +/- 100 ár
Í tilefni menningarminjdags og Dags íslenskrar náttúru verða þó nokkrir viðburðir á Þingvöllum milli 13:00 - 16:00.
Thingvellir Merki 2048 Jpg

28

ágú.

Gestastofa lokar 16:50 í dag
Vegna starfsmannafundar lokar gestastofa 16:50 í dag
Thingvellir Merki 2048 Jpg

21

ágú.

Starfsmannafundur miðvikudagsmorgun - Gestastofa opnar 09:30
Starfsmannafundur verður miðvikudaginn 22.08 og opnar því gestastofan á Haki ögn seinna eða um 09:30 en ekki 09:00.
Malbikun 2024

14

ágú.

Viðgerðir á bílastæðum
Gert verður við brotholur við Valhöll, P5, Silfru og svo á Haki, P1 á fimmtudaginn 15.08.
Logberg Fani

15

júlí

Einfaldir innviðir
Innviðir þurfa ekki alltaf að vera flóknir
Thingvellir Merki 2048 Jpg

4

júlí

Fimmtudagskvöldanga fellur niður
Vegna ófyrirsjáánlegra veikinda aðstæðna fellur ganga kvöldsins niður.
DSC01861 2Minni

3

júlí

Fimmtudagskvöldganga 4.júlí fellur niður
Af óviðráðanlegum orsökum fellur fimmtudagskvöldganga 4.júlí niður en næsta fimmtudagskvöldganga verður 11.júlí og öll önnur fimmtudagskvöld út júlí.