Viðburðir

13.07.2023

Sögustaðurinn Þingvellir

Helgi Þorláksson prófessor í sagnfræði ræðir sögustaðinn Þingvöllum. Athugið að upphafsstaður er við Langastíg klukkan 20:00.
06.07.2023

Jarðskorpuhreyfingar á Þingvöllum

Halldór Geirsson jarðeðlisfræðingur ræðir jarðskorpuhreyfingar á Þingvöllum og sögu hræringa sem skekið hafa staðinn.
22.06.2023

Fimmtudagskvöld á Þingvöllum - Guðni Ágústsson og Njála.

Guðni Ágústsson verður ásamt fríðu föruneyti að fjalla um Brennunjálssögu.
20.06.2023

Fimmtudagskvöld á Þingvöllum - Ljóð um þjóð

Gerður Kristný leiðir gesti um ljóðgarðinn á Þingvöllum
15.06.2023

Fimmtudagskvöld á Þingvöllum - Íslandsklukkan á Þingvöllum

Óttar Guðmundsson leiðir fyrstu fimmtudagskvöldgöngu sumarsins.
09.04.2023

Upprisumessa á Páskadag

Upprisumessa á Þingvöllum, athöfnin hefst 06:15
29.03.2023

Menningarferðamennska -Sáttmáli ICOMOS fyrir menningarferðamennsku

Málþing á vegum Íslandsdeildar ICOMOS. Rætt verður um menningarferðamennsku og mikilvægi hennar.
19.03.2023

Vígslubiskup predikar 19. mars.

Messa verður í Þingvallakirkju 19. mars. Sr. Kristján Björnsson predikar.
04.03.2023

4. mars Framtíð landvörslu - Málþing

Málþing um framttíð landvörslu haldið af Landvarðafélagi Íslands.
28.12.2022

Messa á nýársdag

Hátíðarmessa á nýársdag í Þingvallakirkju klukkan 14:00
19.12.2022

Messuhald um hátíðir

Messa verður á jóladag og nýársdag
27.09.2022

Urriðadans í Öxará 2022

Urriðadansinn fer nú fram aftur. Jóhannes Sturlaugsson leiðir gesti og gangandi í allan sannleika um dásemir urriðans í Öxará.