Fréttir
Gestastofa lokar 16:00
Þriðjudaginn 13.12 loka gestastfofa þjóðgarðsins klukkan 16:00.
Fullveldisdagurinn
1. desember er fullveldisdagur Íslands
Þingvellir í íslenskri myndlist
Út er komin bókin Þingvellir í íslenskri myndlist
Stutti stígur í viðgerð
Stutti stígur fer nú í viðgerð, þá helst þrepin í stígnum enda orðin slitin.
Gullna hringborðið
Gullna hringborðið. Samstarfsvettvangur aðila á gullna hringnum komið á laggirnar.
Starfsdagur 24.11
Gestastofa lokar 15:45 fimmtudaginn 24. nóvember.
Laus tímabundin störf á Þingvöllum
Auglýst er eftir landvörðum í timabundin störf í þjóðgarðinum á Þingvöllum.
Gestastofa lokar fyrr
Vegna starfsdags lokar gestastofa þjóðgarðsins fyrr í dag.
Heimsminjasáttmálinn 50 ára
Einar Á. E. Sæmundsen þjóðgarðsvörður skrifaði grein í tilefni af 50 ára afmæli heimsminjasáttmálans.
Dagur íslenskrar tungu
Fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar var 16. nóvember
Stofnanasamningur við SGS
Sameiginlegur stofnanasamningur Starfsgreinasambandsins við Vatnajökulsþjóðgarð, Umhverfisstofnun og þjóðgarðinn á Þingvöllum var undirritaður á dögunum.
Sýnataka í Silfru
Sýnataka í Silfru til að mæla vatnsgæði.