Þingvallanefnd

Þingvallanefnd er skipuð sjö alþingismönnum, kosnum af Alþingi og fer nefndin með yfirstjórn Þingvallaþjóðgarðs. Þingvallanefnd er stjórnsýslunefnd og heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðuneytið.

Þingvallanefnd kjörin á Alþingi 25. mars 2022:

Aðalmenn:  Vilhjálmur Árnason formaður, Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir varaformaður, Berglind Ósk Guðmundsdóttir, Orri Páll Jóhannsson,, Oddný G. Harðardóttir, Tómas A. Tómasson, Andrés Ingi Jónsson.


Varamenn: Birgir Þórarinsson, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Guðrún Hafsteinsdóttir, Þórarinn Ingi Pétursson, Þórunn Sveinbjarnardóttir, Inga Sæland, Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir

Fundargerðir Þingvallanefndar

2024

 

  • 513.fundur Þingvallanefndar  24.apríl    2024
  • 512.fundur Þingvallanefndar  13.mars   2024
  • 511.fundur Þingvallanefndar  14.febrúar 2024
  • 510.fundur Þingvallanefndar  17.janúar  2024
2023

 

2022

 

2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009