Undraheimur Þingvallavatns - fræðsluganga með landverði

Undraheimur Þingvallavatns - fræðsluganga með landverði

Laugardagur 6.júlí: Vatnskot klukkan 14:00

Undraheimur Þingvallavatns - fræðsluganga með landverði sem leiðir gesti um þann undraheim sem norðurstrandlengja Þingvallavatns hefur upp á að bjóða.   Gangan hefst frá Vatnskoti klukkan 14:00 og er öllum opin og ókeypis. Gott er að mæta vel skóaður og með nesti. Gangan tekur 2 tíma og endar fræðslugangan við Vellankötlu. Þaðan geta göngufúsir gengið til norðurs að Skógarkoti en landvörður heldur aftur að Vatnskoti

Tært vatnið

Jarðfræði Þingvallasvæðisins hefur mikil áhrif á lífríki Þingvallavatns