Hátíðarmessa Nýársdag
Hátíðarmessa verður Í Þingvallakirkju á nýársdag klukkan 14:00.
Séra Kristján Björnsson vígslubiskup í Skálholti messar og Ester Ólafsdóttir spilar á orgel.
Fátt er betra á nýju ári en að skella sér til Þingvalla og njóta hátíðarmessu
Þingvallakirkja
Það er oft sérstök kyrrð á nýársdag á Þingvöllum.
Þingvellir