Kór Laugarneskirkju - Sungið með landinu í Almannagjá

Kór Laugarneskirkju - Sungið með landinu í Almannagjá
Þingvellir
Kór Laugarneskirkju mætir til Þingvalla og flytur nokkur lög við Lögberg í Almannagjá.
Viðburðurinn sem er liður í 80 ára afmæli íslenska lýðveldisins hefst klukkan 13:00 við Lögberg í Almannagjá.
Viðburðurinn er öllum opinn.