Hátíðarmessa Jóladag - Hætt við viðburð vegna veðurs
Hætt hefur verið við hátíðarmessu vegna veðurs. Minnt er á messu á nýársdag klukkan 14:00.
Þingvallakirkja í vetrarbúningi
Það verður líkast til snjór á jóladag þó lítið verði um hann á aðfangadag miðað við núverandi veðurspá.
Þingvellir