Fimmtudagskvöld á Þingvöllum - Íslands 80 ár. 1944 - 2024 - Lýðveldi í þróun
Kvöldin er oft fögur
Fimmtudagskvöld sumarsins eru tileinkuð lýðveldishugtakinu. Gestir munu flestir snerta á hugmyndinni um lýðveldið, stjórnarskrá og því tengdu.
Þingvellir
Katrín Jakobsdóttir leiðir gesti og gangandi um Þingvelli og fjallar um lýðveldið Ísland, stjórnarskrána, Þingvelli og þjóðarminnið.
Gangan hefst klukkan 20:00 frá gestastofunni á Haki og er öllum opin og ókeypis.