Menningarferðamennska -Sáttmáli ICOMOS fyrir menningarferðamennsku
Fjöldi gesta sækja Þingvelli heim en hér er rík áhersla á menningu og sögu staðarins.
Þingvellir Þjóðgarður
Íslandsdeild ICOMOS boðar til málþings um menningararf og ferðamennsku miðvikudaginn 29. mars í Þjóðminjasafni Íslands og í streymi. Tengill verður birtur á facebook-síðu Íslandsdeildar ICOMOS: Icomos Iceland.
Málþingið hefst klukkan 13:00 og stendur til 15:30. Kaffiveitingar verða í lok málþingsins. Grófa dagskrá má sjá hér að neðan:
Fulla dagskrá málþingsins má nálgast hér í pdf og viðburðurinn er ennfremur á facebooksíðu Icomos. Ennfremur er
1. Málþing sett
Guðný Gerður Gunnarsdóttir formaður Íslandsdeildar ICOMOS
2. Sáttmáli ICOMOS
Fergus Maclaren formaður alþjóðlegu vísindanefndar ICOMOS – International Committe for Cultural Tourism.
Umræður að erindi loknu. Þessi liður fer fram á ensku í gegnum fjarfundarbúnað.
3. Íslensk þýðing sáttamálans kynnt:
Alþjóðlegur sáttmáli ICOMOS fyrir menningarferðamennsku.
4 Áfangastaðir: Sjálfbærni og menningararfurinn.
Inga Hlín Pálsdóttir, ráðgjafi í ferðamálum hjá Inga Hlin Consulting.
5 Þingvellir - heimsminjastaður og framtíðarsýn.
Einar Á. Sæmundsson þjóðgarðsvörður
6 Glaumbær – byggðasafn og minjastaður.
Berglind Þorsteinsdóttir, safnstjóri Byggðasafns Skagfirðinga.
7 Umræður.