Fimmtudagskvöld á Þingvöllum - Ljóð um þjóð
Rithöfundurinn, ljóðskáldið og svo margt meira Gerður Kristný flytur ljóð fyrir þjóð í ljóðgarðinum á Þingvöllum fimmtudagskvöldið 29. júní.
Gangan hefst klukkan 20:00 frá gestastofunni á Haki og eru allir velkomnir.
Athugið að ekki þarf að greiða í bílastæði eftir klukkan 19:00

Ljóðalestur í náttúrunni
Fátt slær út fagran ljóðalestur á fögru svæði og fær fólk til að tengjast við umhverfi sitt.