Lýðveldissaga Íslands - Átök og sigrar - Guðni Ágústsson
Guðni Ágústsson leiðir fimmtudagskvöldgönguna 18. júlí en með honum í för verður Lilja Dögg Alfreðsdóttir viðskipta- og menningarmálaráðherra.
Þeim til halds og trausts verður karlakór Selfoss sem flytur nokkur lög.
Þeim til halds og trausts verður karlakór Selfoss sem flytur nokkur lög.
Guðni mun fara yfir stjórnmálasögu Íslands frá 930 og til vorra daga þar sem stiklað verður á sigrum sem og ósigrum.
Gangan hefst klukkan 20:00 frá gestastofunni á Haki og er öllum opin og ókeypis