Fimmtudagskvöld á Þingvöllum - Íslandsklukkan á Þingvöllum
Fimmtudagskvöld á Þingvöllum hefst klukkan 20:00 frá gestastofu á Haki. Viðburðurðinn er öllum opinn og ókeypis.
Óttar Guðmundsson rekur tengingar sögunnar við Þingvelli og ævi og örlög helstu sögupersónanna. Átjánda ödin var eitt erfiðasta tímaskeiðið í sögu þjóðarinnar.
Stóra-bóla og aðrar pestir auk náttúruhamfara mótuðu líf fólksins. Íslandsklukkan rekur sögu múgamannsins Jóns Hreggviðssonar sem taka átti af lífi á Þingvöllum. Hann slapp en varð að koma aftur á staðinn þar sem hann átti að týna höfðinu.
Jóhanna Þórhallsdóttir stjórnar fjöldasöng.
Almannagjá
Komandi gönguleið þeirra sem koma í fimmtudagskvöldgöngu og vafalaust hefur Jón Hreggviðsson reikað þarna um.
Þingvellir Þjóðgarður