Dagur íslenskrar náttúru
Í tilefni Dags íslenskrar náttúru er frítt inn á sýninguna Hjarta lands og þjóðar. Sýningin er staðsett við gestastofu þjóðgarðsins á Haki og er opin frá 9 - 17. Á sýningunni má fræðast um náttúru Þingvalla sem hefur að geyma fjölbreytta flóru gróðurs og ýmissa lífvera bæði á þurru landi og undir vatnsyfirborði.
Náttúra Þingvalla
Margt fróðlegt má finna um náttúru Þingvalla á sýningunni.
Þingvellir Þjóðgarður
Haustlitir
Svo er um að gera að koma sér til Þingvalla og njóta staðarins í allri sinni dýrð.
Þingvellir Þjóðgarður