Viðburðir

01.01.2025

Hátíðarmessa Nýársdag

Hátíðarmessa verður í Þingvallakirkju á Nýársadag.
25.12.2024

Hátíðarmessa Jóladag - Hætt við viðburð vegna veðurs

Engin hátíðarmessa verður vegna veðurs.
19.10.2024

Var Drekkingarhylur sprengdur með dínamíti við brúarsmíðar?

Baldur Þór Þorvaldsson fyrrum starfsmaður Vegagerðarinnar kynnir niðurstöður sínar á rannsóknum á Drekkingarhyl og brúarsmíð sem þar hefur farið fram.
12.10.2024

Urriðadans í Öxará 2024

Laugardaginn 12. október verður urriðaganga með sígildri fræðslu Jóhannesar Sturlaugssonar. Viðburðurinn hefst klukkan 14:00.
07.10.2024

Ferðaþjónustudagurinn 2024

Ferðaþjónustudagurinn 2024 verður haldinn í Hörpu mánudaginn 7. október undir yfirskriftinni „Álagsstýring á fjölsóttum ferðamannastöðum“. Ráðstefnan fer fram í Silfurbergi og hefst kl. 9.00 og stendur til 16.30. Samtök ferðaþjónustunnar standa að Ferðaþjónustudeginum 2024 í samstarfi við Ferðamálastofu, Umhverfisstofnun, Vatnajökulsþjóðgarð og Þingvallaþjóðgarð.
28.09.2024

Haustlitaganga - Klukkustígur

Hressandi gönguferð inn í hraun á Þingvöllum sem tekur um 3 klst.
14.09.2024

Þingvellir +/- 100 ár

Röð viðburða verður á Þingvöllum frá 13:00 - 16:00 í tilefni menningarminjadags og Dags íslenskrar náttúru.
18.07.2024

Lýðveldissaga Íslands - Átök og sigrar - Guðni Ágústsson

Guðni Ágústsson leiðir göngu kvöldsins. Með honum í för verður Lilja Dögg Alfreðsdóttir viðskipta- og menningarmálaráðherra og karlakór Selfoss.
14.07.2024

Kór Laugarneskirkju - Sungið með landinu í Almannagjá

Einn liður 80 ára afmæli íslenska lýðveldisins er að fá kóra til að syngja. Sunnudaginn 14. júlí kemur hingað kór Laugarneskirkju.
11.07.2024

Ísland - Frá landnámi til fjölmenningar

Nicole Leigh Mosty leiðir fimmtudagskvöldgöngu sem fjallar um lýðræði, fjölmenningu og Ísland.
07.07.2024

Fornleifaskóli barnanna

Fornleifaskóli barnanna verður niður við Valhallarreit frá klukkan 13:00 - 16:00 7. júlí.
06.07.2024

Undraheimur Þingvallavatns - fræðsluganga með landverði

Undraheimur Þingvallavatns - fræðsluganga með landverði sem leiðir gesti um þann undraheim sem norðurstrandlengja Þingvallavatns hefur upp á að bjóða. Gangan hefst frá Vatnskoti laugardaginn 6.júlí klukkan 14:00 og er öllum opin og ókeypis. Gott er að mæta vel skóaður og með nesti. Gangan tekur 2 tíma og endar fræðslugangan við Vellankötlu. Þaðan geta göngufúsir gengið til norðurs að Skógarkoti en landvörður heldur aftur að Vatnskoti