Samstarfsverkefni




Þjóðgarðurinn á Þingvöllum tekur þátt í mismunandi verkefnum og samstarfi.

Þingstaða- verkefnið
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum er meðal 8 aðila af stóru verkefni sem hefur verið samþykkt af Byggðastofnun er umsjónaraðili með framkvæmd Norðurslóðaáætlunarinnar áÍslandi. Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins (NPP).

Vöktun Þingvallavatns
Árið 2007 hófst vöktunarverkefni á lífríki og vatnsgæðum Þingvallavatns á vegum Umhverfisstofnunar, Landsvirkjunar, Orkuveitu Reykjavíkur og Þjóðgarðsins á Þingvöllum. Vöktunin mun veita mikilvægar upplýsingar um grunnþætti í lífríki vatnsins sem er nauðsynlegur þáttur í verndun þess.

Samtök um sögutengda ferðaþjónustu
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum er aðili að Samtökum um Samtök um söguferða-þjónustu (SSF) sem eru samvinnu- og samráðs-vettvangur þeirra er stunda söguferðaþjónustu á Íslandi.