Rannsóknir og vöktun

Þjóðgarðurinn á Þingvöllum er uppspretta margra rannsókna og vaktana. Sumar gerðar í styttri tíma í senn en aðrar lengri. Þó nokkrar lúta að menningarminjum, aðrar á lífríki á landi eða í vatni, jarðfræði og loks ferðamönnum.