
Vatnsvik
Til suðurs sést í Arnarfell og í bakgrunni til vinstri á myndinni er Miðfell.
Þingvellir Þjóðgarður
Vatnsvik er breiður flói norðaustast í Þingvallavatni. Í Vatnsviki er aðgrunnt og ströndin vogskorin og því má oft á góðum sumardögum sjá fjölda veiðimanna á bökkum Vatnsviks. Í Vellankötlu í Vatnsviki rétt við veginn má sjá grunnvatnið vella fram undan