Neðri-Vellir

Nedri Vellir
Nyrðri mörk Neðri-Valla á Þingvöllum.
Neðri-Vellir

Neðri-Vellir við Kastala

Mörk þinghelgarinnar mörkuðust við hraunhóla sem kallast Kastalar. 
Allt suður þar af eru í daglegu tali kallaðir Neðri-Vellir og er svæðið þar sem Alþingi starfaði innan. Eru vellirnir stundum sundurskornir af Öxará sem rennur þarna um. 

Innan svæðisins hefur Lögrétta starfað, búðir verið reistar og annað sem til þinghalds þurfti við.