Klif er örnefni við norðurenda Langatangagjáa, þar sem þær renna saman við suðurenda Arnarfells (Fjallshorn). Farið er um Klif á leið til og frá Arnarfellsbænum og undirlendinu þar um kring. Þar liggur nú akvegur, greiður yfirferðar.
Klif er örnefni við norðurenda Langatangagjáa, þar sem þær renna saman við suðurenda Arnarfells (Fjallshorn). Farið er um Klif á leið til og frá Arnarfellsbænum og undirlendinu þar um kring. Þar liggur nú akvegur, greiður yfirferðar.