Kambur er örnefni vestast í Skógartöglum sunnan Gjábakka. Örnefninu er ekki lýst í örnefnaskrá en líklegast er átt við hraunkamb, sem hallar vestur niður að Hrafnagjá og Ólafsdrætti. Á Kambi var sumarhúsaland reist um miðbik 20. aldar.
Kambur er örnefni vestast í Skógartöglum sunnan Gjábakka. Örnefninu er ekki lýst í örnefnaskrá en líklegast er átt við hraunkamb, sem hallar vestur niður að Hrafnagjá og Ólafsdrætti. Á Kambi var sumarhúsaland reist um miðbik 20. aldar.