Jórunnarvarða er varða á Nesi, skammt norður af Nautatöngum. Varðan er kennd við konu frá Skálabrekku, sem Jórunn hét og varð úti á þessum slóðum árið 1884.
Jórunnarvarða er varða á Nesi, skammt norður af Nautatöngum. Varðan er kennd við konu frá Skálabrekku, sem Jórunn hét og varð úti á þessum slóðum árið 1884.