„Hóllinn“ er heitið á lágum klapparhól við Þingvallavatn á Nesi, skammt austan Nautatanga. Hóllinn er yst á litlum tanga við vatnið og hefur væntanlega verið notaður sem leiðarmerki. Hóllinn er ríflega tveggja metra hár og sprunginn á toppnum.
„Hóllinn“ er heitið á lágum klapparhól við Þingvallavatn á Nesi, skammt austan Nautatanga. Hóllinn er yst á litlum tanga við vatnið og hefur væntanlega verið notaður sem leiðarmerki. Hóllinn er ríflega tveggja metra hár og sprunginn á toppnum.