Hlóðavík er vík við Þingvallavatn austan við Öfugsnáða. Hlóðavík dregur nafn sitt af hlóðum frá Skógarkotsbændum, sem þvoðu þarna þvott og ull.
Hlóðavík er vík við Þingvallavatn austan við Öfugsnáða. Hlóðavík dregur nafn sitt af hlóðum frá Skógarkotsbændum, sem þvoðu þarna þvott og ull.