Hlíðarflár

Google Maps

Hlíðarflár er landsvæðið milli Gildruholtsgjár og Hlíðargjár. Svæðið er aflíðandi halli og sundurskorið af ótal smásprungum. Örnefnið Lind er í norðanverðu Hlíðarflári.