Helluholt

Google Maps

Helluholt er lágt hæðardrag skammt suðvestan Skógarkots. Djúpar lautir eru sunnan og vestan Helluholts og liggur Gönguvegur yfir það. Við eina lautina er varða sem kallast Lýtingsvarða.