Harðhaus

Google Maps

Harðhaus er bali í túninu í Skógarkoti, rétt austur af bænum. Balinn er um tveggja metra hár, snýr með landreksstefnunni og er um 40 x 20 metrar að flatarmáli. Þar var hafður hrísköstur til eldsneytis á veturna.