Hallvik er vik í Þingvallavatni og nær frá Gjáarendum og Gjáarendahólmum austur að Ólafsdrætti. Hallvik er kennt við lægri barm Hrafnagjár, Hallinn, sem er skammt austar. Lítill hólmi er í Hallviki og hefur hann verið nefndur Hallvikshólmi.
Hallvik er vik í Þingvallavatni og nær frá Gjáarendum og Gjáarendahólmum austur að Ólafsdrætti. Hallvik er kennt við lægri barm Hrafnagjár, Hallinn, sem er skammt austar. Lítill hólmi er í Hallviki og hefur hann verið nefndur Hallvikshólmi.