Hádegisvarða var varða á Hádegisholti, skammt sunnan Brúsastaða. Varðan og holtið voru eyktarmörk frá Brúsastöðum og var klukkan tólf þegar sólin var yfir Hádegisvörðu.
Hádegisvarða var varða á Hádegisholti, skammt sunnan Brúsastaða. Varðan og holtið voru eyktarmörk frá Brúsastöðum og var klukkan tólf þegar sólin var yfir Hádegisvörðu.