Gildruholt eru holt og hæðir við austurbarm samnefndrar gjár við vesturtakmörk Hrafnabjargaháls. Nafnið er væntanlega dregið af steinhlöðnum refagildrum sem þar hafa verið reistar. Efst í Gildruholtum eru svonefndar Gildruholtshæðir.
Gildruholt eru holt og hæðir við austurbarm samnefndrar gjár við vesturtakmörk Hrafnabjargaháls. Nafnið er væntanlega dregið af steinhlöðnum refagildrum sem þar hafa verið reistar. Efst í Gildruholtum eru svonefndar Gildruholtshæðir.