Garðsendavík er vík norðaustan á Lambhaga. Nafnið er dregið af grjótgarði, sem var hlaðinn þvert yfir Lambhaga og endar í víkinni. Suður af Garðsendavík er Garðsendasker og þar mættust miðin frá Þingvöllum og Vatnskoti.
Garðsendavík er vík norðaustan á Lambhaga. Nafnið er dregið af grjótgarði, sem var hlaðinn þvert yfir Lambhaga og endar í víkinni. Suður af Garðsendavík er Garðsendasker og þar mættust miðin frá Þingvöllum og Vatnskoti.