Friðhóll

Google Maps

Friðhóll er bungumyndaður hóll í túni Brúsastaða. Gamli bærinn á Brúsastöðum stóð neðst í honum. Hóllinn er sléttur að ofan og hefur líklega þótt „friður“ samkvæmt örnefnaskrá.