Flatasker

Google Maps

Flatasker er lítill, flatur hólmi við Rauðukusunes, um 70 metrum vestan Langatanga. Það er um 20 fermetrar að flatarmáli og gróið.