Fjárhúshólshryggur er lágur hryggur eða hæð, kenndur við Fjárhúshól um 200 metrum sunnar. Hryggurinn snýr norður-suður, er mosavaxinn á toppnum en svæðið umhverfis hann er mjög gróið. Þarna eru austurtakmörk Biskupsvörðuskógar.
Fjárhúshólshryggur er lágur hryggur eða hæð, kenndur við Fjárhúshól um 200 metrum sunnar. Hryggurinn snýr norður-suður, er mosavaxinn á toppnum en svæðið umhverfis hann er mjög gróið. Þarna eru austurtakmörk Biskupsvörðuskógar.