Djúpugrófarholt

Google Maps

Djúpugrófarholt er ás milli Kárastaða og Brúsastaða. Hann er framhald af Kárastaðaás til norðurs og heitir þar Selskarð þar sem þeir aðgreinast. Austan Djúpugrófarholts er Djúpugrófaráss og á milli þeirra er Djúpagróf.