Digravarða er stór varða, hlaðin af Símoni D. Péturssyni í Vatnskoti og Jóhanni Kristjánssyni úr Skógarkoti. Hún er staðsett um 450 metrum sunnan Nónhóla, spölkorn vestan við götuna milli bæjanna tveggja. Ekki er getið um hlutverk vörðunnar.
Digravarða er stór varða, hlaðin af Símoni D. Péturssyni í Vatnskoti og Jóhanni Kristjánssyni úr Skógarkoti. Hún er staðsett um 450 metrum sunnan Nónhóla, spölkorn vestan við götuna milli bæjanna tveggja. Ekki er getið um hlutverk vörðunnar.