Danskidalur er hringlaga laut í Miðmundartúni. Állajafna er talað um tjörn þó hún séð orðin yfirgróin. Þar er mýrlent í að stíga. Vöknar maður í fætur þó annar gróður er löngu orðinn þurr. Holtasóley á sér þarna griðarreit og falleg laut er á sumrin mjög falleg þegar sóleyin er útsprungin.
Danski dalur
Danski dalur er suðvestur af Þingvallabænum.
Þingvellir Þjóðgarður