Brunnurinn í Skógarkoti er norðarlega í bæjartúninu, um 120 metrum norðaustan bæjarhúsanna. Austan þeirra eru Brunnhólar og hafa ábúendur væntanlega sett stefnu sína á þá á leið til brunnsins.
Brunnurinn í Skógarkoti er norðarlega í bæjartúninu, um 120 metrum norðaustan bæjarhúsanna. Austan þeirra eru Brunnhólar og hafa ábúendur væntanlega sett stefnu sína á þá á leið til brunnsins.