Breiðavík

Google Maps

Breiðavík (eða Breiðatangavík) er vík við norðanvert Þingvallavatn, um 450 metrum vestan Vatnskots. Hún liggur á milli Grjósness í vestri og Breiðatanga í austri.