Biskupsvörðuskógur

Google Maps

Biskupsvörðuskógur er heitið á hluta Bláskóga í vestanverðri Þingvallasigdældinni. Nafnið er dregið af Biskupsvörðu nokkurri. Mörk Biskupsvörðuskógar eru frá Kolgrafarhólsgjá í vestri og Fjárhúshólshrygg í austri. Þar fyrir austan er skógurinn kallaður Hrútabrekkuskógur.