Bás er lítil vík við vestanvert Svínanes, skammt norðan Mjóaness. Norðan hennar er önnur vík, sem nefnist Latvík, og milli þeirra er lítið nes, sem kallast Latur.
Bás er lítil vík við vestanvert Svínanes, skammt norðan Mjóaness. Norðan hennar er önnur vík, sem nefnist Latvík, og milli þeirra er lítið nes, sem kallast Latur.